fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Grét eftir að hafa spilað sinn síðasta leik – Goðsögn leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski er hættur í fótbolta en hann er 39 ára gamall í dag og hefur leikið sinn síðasta leik.

Podolski var síðasta samningsbundinn liði Górnik Zabrze í Póllandi en mun ekki spila fleiri leiki fyrir það félag.

Framherjinn kvaddi stuðningsmenn í Köln í Þýskalandi á dögunum en um 50 þúsund manns voru á vellinum.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Þýskalands sneri aftur heim til Köln til að kveðja en hann spilaði í æfingaleik sem vannst 5-3.

Podolski spilaði með Köln frá 1995 til 2006 áður en hann gekk í raðir Bayern Munchen og síðar Arsenal.

Hann spilaði einnig 130 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 49 mörk.

Podolski grét er hann kvaddi stuðningsmenn Köln og þakkaði fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var til í að gera allt til að halda starfinu: Einn sá virtasti að kveðja – Bauðst til að lækka launin um 62 milljónir

Var til í að gera allt til að halda starfinu: Einn sá virtasti að kveðja – Bauðst til að lækka launin um 62 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United, Arsenal, Liverpool og fleiri lið byrjuð að skoða skaðabótamál gegn City

United, Arsenal, Liverpool og fleiri lið byrjuð að skoða skaðabótamál gegn City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina
433Sport
Í gær

Tjáir sig loksins eftir endalausar sögusagnir – Ummælin vekja athygli

Tjáir sig loksins eftir endalausar sögusagnir – Ummælin vekja athygli
433Sport
Í gær

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið