fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Grét eftir að hafa spilað sinn síðasta leik – Goðsögn leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Podolski er hættur í fótbolta en hann er 39 ára gamall í dag og hefur leikið sinn síðasta leik.

Podolski var síðasta samningsbundinn liði Górnik Zabrze í Póllandi en mun ekki spila fleiri leiki fyrir það félag.

Framherjinn kvaddi stuðningsmenn í Köln í Þýskalandi á dögunum en um 50 þúsund manns voru á vellinum.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Þýskalands sneri aftur heim til Köln til að kveðja en hann spilaði í æfingaleik sem vannst 5-3.

Podolski spilaði með Köln frá 1995 til 2006 áður en hann gekk í raðir Bayern Munchen og síðar Arsenal.

Hann spilaði einnig 130 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 49 mörk.

Podolski grét er hann kvaddi stuðningsmenn Köln og þakkaði fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“