fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Tveir landsliðsmenn í banni gegn Tyrkjum

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 20:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson verða ekki með íslenska landsliðinu gegn Tyrkjum á mánudag.

Þetta varð ljóst í kvöld en báðir leikmenn fengu gult spjald í leik gegn Wales á Laugardalsvelli í kvöld.

Ísland er því miður að tapa þessum leik 2-0 en frammistaðan hingað til hefur ekki verið heillandi.

Stefán fékk gult spjald í fyrri hálfleik og fær eins leiks bann og aðeins nokkrum mínútum seinna gerðist það sama við Jón Dag.

Leikið er á Laugardalsvelli á mánudaginn og er ljóst að Ísland þarf að vinna þann leik ef viðureign kvöldsins tapast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar