fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Tveir landsliðsmenn í banni gegn Tyrkjum

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 20:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson verða ekki með íslenska landsliðinu gegn Tyrkjum á mánudag.

Þetta varð ljóst í kvöld en báðir leikmenn fengu gult spjald í leik gegn Wales á Laugardalsvelli í kvöld.

Ísland er því miður að tapa þessum leik 2-0 en frammistaðan hingað til hefur ekki verið heillandi.

Stefán fékk gult spjald í fyrri hálfleik og fær eins leiks bann og aðeins nokkrum mínútum seinna gerðist það sama við Jón Dag.

Leikið er á Laugardalsvelli á mánudaginn og er ljóst að Ísland þarf að vinna þann leik ef viðureign kvöldsins tapast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld