fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Skilaboð sem stjarna Liverpool sendi á stúlku sem var ekki orðin 18 ára birt – „Skiptir þetta máli?“

433
Föstudaginn 11. október 2024 08:30

Quansah og stúlkan sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarell Quansah miðvörður Liverpool fær talsverðan hita þessa stundina eftir skilaboð sem hann sendi á 17 ára stelpu fóru í umferð.

Quansah er 21 árs gamall varnarmaður Liverpool en hann fór að senda stelpunni skilaboð þegar hann komst að aldri hennar.

„Ég ætla ekki að ljúga því ég vil ekki koma þér í nein vandræði, ég verð 18 ára eftir þrjár vikur,“ sagði stúlkan þegar Quansah spurði um aldur hennar.

Quansah sagðist ekki trúa þessu. „Skiptir þetta máli?,“ sagði stelpan.

Quansah sagði það skipta máli hver hennar skoðun væri. „Þetta hljómar bara hrollvekjandi. Þú verður að taka öll skref í þessu núna,“ sagði Quansah um málið

Quansah virtist svo hafa áhuga á því að hitta stúlkuna og spurði hvað hún ætlaði að gera á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford