fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Liverpool búið að finna þrjá aðila sem gætu fyllt í skarð Trent

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 17:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum í dag er Liverpool farið að undirbúa sig undir það að Trent Alexander-Arnold fari næsta sumar.

Samningur Trent rennur þá út og er óvist hvort félagið nái samkomulagi við hann.

Sagt er í fréttum dagsins að Jeremie Frimpong og Vanderson séu á lsita Liverpool yfir bakverði sem gætu komið inn.

Þá er Michael Kayode tvítugur bakvörður Fiorentina nefndur til sögunnar sem mögulegur kostur.

Liverpool mun reyna að sannfæra Trent um að vera áfram en Real Madrid hefur sýnt honum gríðarlegan áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“