fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður, átti ágætis leik í kvöld er okkar menn spiluðu við Wales í Þjóðadeildinni.

Ísland lenti 2-0 undir í viðureigninni en kom til baka og náði að lokum í gott stig – næsti leikur liðsins er við Tyrkland á mánudag.

,,Mér fannst við líka fá sénsa í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu sharp. Í boxinu var þetta ekki nógu sharp,“ sagði Jón Dagur.

,,Við náðum að halda línunni ofarlega, spiluðum góðan bolta og sköpuðum færi og tikkuðum í öll boxin nema að skora mörk.“

Logi Tómasson kom inná með stæl og skoraði fyrra mark Íslands ásamt því að eiga stóran hlut í því seinna sem endaði þó sem sjálfsmark Danny Ward, markvarðar Wales.

,,Hún var skemmtileg [innkoma Loga], ég veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu. Hann ætlar að claima seinna markið en það er sjálfsmark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir