fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður, átti ágætis leik í kvöld er okkar menn spiluðu við Wales í Þjóðadeildinni.

Ísland lenti 2-0 undir í viðureigninni en kom til baka og náði að lokum í gott stig – næsti leikur liðsins er við Tyrkland á mánudag.

,,Mér fannst við líka fá sénsa í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu sharp. Í boxinu var þetta ekki nógu sharp,“ sagði Jón Dagur.

,,Við náðum að halda línunni ofarlega, spiluðum góðan bolta og sköpuðum færi og tikkuðum í öll boxin nema að skora mörk.“

Logi Tómasson kom inná með stæl og skoraði fyrra mark Íslands ásamt því að eiga stóran hlut í því seinna sem endaði þó sem sjálfsmark Danny Ward, markvarðar Wales.

,,Hún var skemmtileg [innkoma Loga], ég veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu. Hann ætlar að claima seinna markið en það er sjálfsmark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára