fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu fallegt augnablik á Wembley – Heiðruðu minningu Baldock eftir ótrúlegan sigur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England tapaði mjög óvæn 2-1 gegn Grikklandi í kvöld en leikið á Wembley í Þjóðadeildinni.

England jafnaði metin í 1-1 á 87. mínútu og stefndi allt í að viðureigninni myndi ljúka með jafntefli.

Grikkir skoruðu hins vegar sitt annað mark stuttu seinna og unnu merkilegan 2-1 útisigur.

Eftir lokaflautið heiðruðu þeir grísku minningu George Baldock sem fannst látinn á heimili sínu í gær.

Baldock er goðsögn Sheffield United en hann spilaði með gríska landsliðinu en fæddist á Englandi.

Baldock var aðeins 31 árs gamall er hann lést en hann gekk í raðir Panathinaikos á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag