England tapaði mjög óvæn 2-1 gegn Grikklandi í kvöld en leikið á Wembley í Þjóðadeildinni.
England jafnaði metin í 1-1 á 87. mínútu og stefndi allt í að viðureigninni myndi ljúka með jafntefli.
Grikkir skoruðu hins vegar sitt annað mark stuttu seinna og unnu merkilegan 2-1 útisigur.
Eftir lokaflautið heiðruðu þeir grísku minningu George Baldock sem fannst látinn á heimili sínu í gær.
Baldock er goðsögn Sheffield United en hann spilaði með gríska landsliðinu en fæddist á Englandi.
Baldock var aðeins 31 árs gamall er hann lést en hann gekk í raðir Panathinaikos á þessu ári.
For Baldock! ❤️🇬🇷 pic.twitter.com/6aeKO2USeC
— ITV Football (@itvfootball) October 10, 2024