fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að selja ólöglega sjónvarpsþjónustu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld víða um heim eru farin að taka hart á því þegar aðilar eru að nota og selja ólöglega sjónvarpsþjónustu. Um er að ræða eitthvað sem er kallað IPTV.

Þar eru aðilar sem selja aðgang að sjónvarpsstöðvum með ólöglegum hætti.

Í Bretlandi er málið litið mjög alvarlegum augum og hafa yfirvöld þar sett mikið púður í að reyna að uppræta þetta.

Einn af hverjum tíu aðilum í Bretlandi segist nota IPTV þjónustu sem þá er keypt með ólöglegum hætti og sjónvarpsstöðvarnar verða af miklum tekjum.

Í Grikklandi er þetta einnig í gangi og í síðustu viku var karlmaður þar í landi dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að selja aðgang að IPTV þjónustu.

Maðurinn fékk einnig um 2,5 milljón króna í sekt fyrir athæfi sitt en talið er að maðurinn hafi hagnast um fleiri hundruð milljónir á sölunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúmlega 200 að meðaltali sem mættu á leiki í ár – Fjölgun á milli ára

Rúmlega 200 að meðaltali sem mættu á leiki í ár – Fjölgun á milli ára
433Sport
Í gær

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu
433Sport
Í gær

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“