fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United verður frá í nokkrar vikur eftir að hafa farið meiddur af velli um liðna helgi.

Varnarmaðurinn fékk leik í byrjunarliði United á sunnudag en virtist meiðast nokkuð illa.

„Pirrandi að meiðast um helgina, verð frá í nokkrar vikur en kem sterkari til baka,“ segir Maguire á Instagram.

Maguire var ekki valinn í enska landsliðið sem er komið saman en næsti leikur United er eftir tæpar tvær vikur.

Maguire mun ekki vera klár í slaginn þegar að þeim verkefni kemur og er búist við að hann verði frá í alla vegana fjórar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina