fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi ekki staðist væntingar í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Neto hefur viðurkennt að hann hafi ekki beint staðist væntingar hjá Chelsea á þessu tímabili.

Chelsea ákvað að kaupa Neto fyrir háa upphæð í sumar en Portúgalinn var áður á mála hjá Wolves í úrvalsdeildinni.

Chelsea borgaði 54 milljónir fyrir Neto sem komst á blað í miðri viku er Chelsea vann 4-2 sigur á Gent í Sambandsdeildinni.

Útlit er fyrir að Neto verði varamaður í næstu leikjum en hann veit sjálfur að það er meira á leiðinni.

,,Ég er ekki í mínu besta standi ennþá. Ég vil komast á þann stað og er að leggja mig mikið fram,“ sagði Neto.

,,Ég fékk ekki mikið undirbúningstímabil og hef alltaf sagt að ég ætli að leggja allt í sölurnar til að komast á toppinn og verða betri leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Í gær

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter