fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Campbell gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir aðallið Borussia Dortmund í dag er liðið mætir Union Berlin.

Um er að ræða 18 ára gamlan strák sem er með íslenskt ríkisfang en hann hefur staðið sig vel með yngri liðum Dortmund.

Dortmund spilar við Union Berlin í efstu deild Þýskalands í dag en flautað er til leiks klukkan 13:30.

Cole á að baki sjö landsleiki fyrir U17 landslið Íslands en er í dag hluti af U19 landsliði Bandaríkjanna.

Cole er ákveðin í að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í framtíðinni en hann gekk í raðir Dortmund fyrr á þessu ári.

Hann á að baki leiki fyrir tvö lið í Bestu deildinni hérlendis eða FH og Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag