fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 12:30

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Cunningham blaðamaður á Englandi segir að Manchester United muni fara í viðræður við Thomas Tuchel á nýjan leik en Erik ten Hag verður rekinn.

Ten Hag gæti misst starfið sitt á sunnudag þegar United heimsækir Aston Villa, vinnist ekki leikurinn eru dagar Ten Hag sagðir taldir.

United fór í viðræður við Tuchel í sumar þegar félagið var að skoða það að reka Ten Hag.

Ekki náðist saman við Tuchel þá og er sá þýski atvinnulaus og kemur enn til greina.

Cunningham segir að United muni einnig skoða Gareth Southgate og Graham Potter sem báðir eru án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“