fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ferguson var í Skotlandi þegar Maguire skoraði – Viðbrögð hans náðust á myndband

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester Untied var mættur á leik Rangers og Lyon í Evrópudeildinni í gær en sá skoski sá Lyon vinna sannfærandi sigur.

Á sama tíma og leikurinn var í gangi var hans gamla félag Manchester United að spila gegn Porto á útivelli.

Eftir að hafa komist 2-0 yfir var United lent undir áður en Harry Maguire jafnaði leikinn í uppbótartíma.

Ferguson virtist fylgjast vel með þessum leik en myndband af honum í stúkunni í Skotlandi hefur verið birt.

Þar lætur Ferguson sessunaut sinn vita að United hafi verið að skora eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir sig um set innan Þýskalands

Færir sig um set innan Þýskalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Í gær

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Í gær

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar