fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United hefur ekki fengið ýkja mörg tækifæri á þessari leiktíð miðað við það sem búist var við.

Garnacho var í algjöru lykilhlutverki á síðustu leiktíð en hefur verið meira á bekknum í upphafi þessa tímabils.

Ensk blöð segja í dag að bæði Barcelona og Juventus hafi áhuga á að kaupa hann, þau segja einnig að verðmiðinn sem United gæti sætt sig við væri 50 milljónir punda.

Garnacho er sagður eiga í útstöðum við Erik ten Hag stjóra liðsins sem orsakar það að hann er að spila minna en búist var við.

Kantmaðurinn „líkaði“ við færslu á samfélagsmiðlum á dögunum þar sem Cristiano Ronaldo var að gagnrýna Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina