fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Eiður Smári og Sveinn Aron á Brúnni í kvöld – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 19:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen og sonur hans Sveinn Aron eru mættir á Stamford Bridge í kvöld þar sem Chelsea tekur á móti Gent í Sambandsdeildinni.

Í byrjunarliði Gent er Andri Lucas Guðjohnsen sonur Eiðs og bróðir Sveins.

„Þarna í hópnum er Andri Guðjohnsen. Sást síðast á Stamford Bridge sem ungabarn að fagna með pabba sínum í tíð Jose Mourinho, þarna er hann Eiður Smári,“ sagði lýsandinn í breska sjónvarpinu.

Andri og félagar eru að tapa 1-0 fyrir Chelsea en Eiður Smári er goðsögn hjá Chelsea eftir magnaða tíma þar sem leikmaður.

Myndband af Eiði og Sveini Aroni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona