fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

United þarf að borga Ten Hag himinháa upphæð ef hann verður rekinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það myndi kosta Manchester United himinháa upphæð að losa sig við Hollendinginn Erik ten Hag á þessu tímabili.

Þetta fullyrðir miðillinn Goal en Ten Hag er valtur í sessi í Manchester eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

United spilaði gegn Tottenham um helgina og tapaði þeim leik 3-0 á heimavelli en liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik.

Talið er að Ten Hag fái allavega tvo leiki til viðbótar til að ná til sinna manna en ef það gengur ekki þá er sparkið yfirvofandi.

Goal segir að United þyrfti að borga Ten Hag 17,5 milljónir punda ef samningi hans verður rift sem er engin smá upphæð.

United hefur náð í sjö stig eftir fyrstu sex umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni sem er ekki ásættanlegur árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“