fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir að United eigi að áfrýja rauða spjaldinu á Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Halsey fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni segir að Manchester United eigi að áfrýja rauða spjaldinu á Bruno Fernandes frá því í gær.

Bruno fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi gegn Tottenham í gær og ef allt er eðlilegt missir hann af næstu þremur leikjum.

Halsey telur hins vegar að United geti áfrýjað þessu enda voru flestir á því að Chris Kavanagh dómari leiksins hafi gert mistök.

„Þetta leit illa út í fyrst og maður getur skilið Chris Kavanagh. Þetta brot fellur samt ekki undir það að vera gróft brot,“ segir Halsey.

„Þarna má gagnrýna VAR því þegar þú sérð þetta aftur er þetta ekki rautt spjald.“

„Ég held að Manchester United hafi sterkt mál til að áfrýja og þeir eiga að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu