fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur – Þrír lykilmenn sáust ekki mæta á hótelið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum voru þrír lykilmenn Arsenal ekki mættir á hótel liðsins fyrir leik gegn Bolton í deildarbikarnum í kvöld.

David Raya markvörður liðsins var hvergi sjáanlegur en hann haltraði af velli gegn Manchester City á sunnudag. Óttast stuðningsmenn Arsenal að hann sé mögulega meiddur.

Jurrien Timber fór einnig haltrandi af velli og hann var hvergi sjáanlegur þegar liðið mætti á hótelið.

Eining vantaði Ben White sem kom inn sem varamaður í leiknum en óvíst er hvort hann sé tæpur vegna meiðsla.

Arsenal tekur á móti Bolton á Emirates vellinum í kvöld en búist er við að Mikel Arteta breyti liðinu sínu talsvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ