fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Guardiola með nokkuð óvænt tíðindi af Rodri – Bíður við símann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf ekki að vera að tímabilið sé úr söguni fyrir Rodri miðjumann Manchester City sem verður þó lengi frá.

Frá þessu sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir sigur á Watford í deildarbikarnum í gær.

„Við verðum án Rodri lengi,“ sagði Guardiola en Rodri meiddist í 2-2 jafntefli gegn Arsenal á sunnudag.

Talið hefur verið að Rodri sé með slitið krossband en það þarf ekki að vera. „Það eru samt sérfræðingar úti sem telja að þetta verði minna en talið var.“

„Við erum að bíða við símann til að fá að vita hvernig aðgerð hann fer í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“