fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Barcelona búið að finna markvörð – Sá pólski tekur hanskana af hillunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 15:02

Szczesny í leik með Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny er að skrifa undir samning við Barcelona, hann kemur frítt til félagsins.

Marc Andre ter Stegen sleit krossband um helgina og var Barcelona á því að sækja þyrfti markvörð í hvelli.

Szczesny var hættur í fótbolta en hann ákvað að hætta þegar samningur hans við Juventus rann út í sumar.

Þegar símtalið kom frá Barcelona ákvað Szczesny að taka hanskana af hillunni.

Szczesny fer í læknisskoðun á næstu dögum go mun í kjölfarið skrifa undir samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“