fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stórstjarnan fær gagnrýni eftir þetta myndband: Er verið að gera úlfalda úr mýflugu? – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hefur fengið gagnrýni frá ákveðnum netverjum eftir myndband sem the Sun birti í dag.

Haaland sást þar keyra rándýra Mercedes bifreið sína en leit af og til á síma sinn undir stýri – eitthvað sem margir voru óánægðir með.

Norðmaðurinn var þó að mestu leyti í kyrrstöðu og eru margir sem telja að þessi gagnrýni eigi alls ekki rétt á sér.

Haaland er einn besti sóknarmaður heims en hann er leikmaður Manchester City og spilaði gegn Arsenal um helgina í 2-2 jafntefli.

Ungir aðdáendur náðu mynd af Haaland í bílnum eftir leikinn sem og kærustu hans Isabel Haugseng Johansen.

Dæmi nú hver fyrir sig um hvort gagnrýnin eigi rétt á sér en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona