fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Flaug heim og spilar ekki með meisturunum í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki með Manchester City gegn Watford í kvöld en ástæðan er mjög skiljanleg.

Haaland þarf ekki aðeins á smá hvíld að halda heldur er hann á leið í jarðarför Ivar Eggja sem lést á dögunum en sú jarðarför fer fram í heimalandi hans, Noregi.

Eggja var mikill vinur fjölskyldu Haaland og hjálpaði leikmanninum mikið en hann verður jarðsettur í vikunni.

Haaland hefur byrjað tímabilið stórkostlega með City og skoraði í 2-2 jafntefli gegn Arsenal um helgina.

City fær nokkuð þægilegan heimaleik í deildabikarnum í kvöld og ætti að spjara sig án Haaland að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina