fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Bellibrögð sem Mikel Arteta lætur leikmenn Arsenal nota – Tölfræði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er það lið í ensku úrvalsdeildinni sem beitir bellibrögðum mest til þess að hægja og tefja leik. Þetta kemur fram í úttekt.

Arsenal hefur verið sakað um að beita bellibrögðum til að halda í úrslit og svo virðist vera.

Umræða um þetta skapaðist eftir 2-2 jafntefli gegn Manchester City á sunnudag þar sem David Raya markvörður liðsins virtist feika meiðsli til að hægja á leiknum.

Arsenal beitir því bragði að tefja leik bæði þegar liðið á útspark og þegar föst leikatriði eiga sér stað.

Arsenal er á toppnum í öllum þessum þáttum leiksins og ljóst að þetta er æft atriði frá Mikel Arteta að hægja á leiknum ef þess er þörf og þá notar félagið bellibrögðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima