fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska boltanum – Tveir frá Arsenal og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir varnarmenn Arsenal komast í lið helgarinnar í enska boltanum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester City í gær.

Leikmenn Arsenal vörðust nánast allan leikinn og þá sérstaklega eftir að Leandro Trossard lét reka sig af velli.

Tveir leikmenn Liverpool komast í liðið eftir góðan sigur á Bournemouth og Andre Onana tekur sér stöðu í markinu eftir að hafa haldið hreinu í markalaustu jafntefli Manchester United gegn Crystal Palace.

Nickolas Jackson framherji Chelsea og James Maddison komast einnig í liðið sem Troy Deeney velur fyrir BBC.

Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl