fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Segir að Arsenal verði að gera þetta ef einhver á að nenna að ræða þá eftir nokkur ár

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 22. september 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Arsenal nær ekki að vinna neina alvöru titla á næstu árum mun enginn tala um liðið sem eitt af þeim bestu, Arsenal hefur verið nálægt hlutunum síðustu ár en ekki komist yfir línuna.

Arsenal hefur tvö ár í röð endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur lengi vel verið með toppsætið en misst það á endasprettinum.

„Ef þetta frábæra Arsenal lið vinnur ekki deild eða Meistaradeild þá geta þeir gleymt því að fara í sögubækurnar,“ sagði Neville á Sky Sports.

„Þetta er raunveruleikinn, enginn mun ræða um hina mögnuðu William Saliba og Gabriel í vörninni en Martin Ödegaard og Declan Rice á miðjunni. David Raya með magnaðar vörslu og Bukayo Saka í fremstu víglínu, það ræðir þetta enginn ef þeir vinna ekkert.“

„Það verður enginn þáttaröð á Netflix, þeir munu aldrei fá neinn lofsöng. Þeim verður minnst sem næstum því menn.“

„Sagan er óvægin, þeir hafa verið frábærir í tvö ár en það er enn skref fyrir þá að taka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“