fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þetta er það sem Ferguson saknar mest frá því að vera þjálfari United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United segist enn í dag sakna þess að vera á hliðarlínunni og stýra liðinu.

Ferguson ákvað árið 2013 að hætta í þjálfun. Síðan þá hefur United átt í vandræðum.

„ÉG hef verið hættur í ellefu ár og hef því fundið leið til að aðlagast því,“ segir Ferguson.

„Ég sakna þess samt stundum,“ segir Ferguson sem var stjóri United í 27 ár en hann er 82 ára gamall í dag.

„Fyrsta árið eftir að ég hætti, þá fór ég á úrslitaleik Meistaradeildarinnar og sagði við eiginkonu mína að ég saknaði þess hvað mest. Stórir Evrópuleikir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk