fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2024 22:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur ekkert breyst þrátt fyrir það að hafa lagt skóna á hilluna á síðasta ári.

Zlatan er í dag í starfi sem ráðgjafi hjá AC Milan en hann segist ráða öllu hjá félaginu og að aðrir fái litlu ráðið um það sem á sér stað.

Svíinn mætir á flest alla leiki Milan en hefur misst af einni viðureign á þessu tímabili að eigin sögn og var það gegn Liverpool í vikunni í Meistaradeildinni.

,,Ég er stjórinn og ég ræð því sem gerist, allir aðrir eru að vinna fyrir mig,“ sagði Zlatan við Sky Sports.

,,Þegar ljónið yfirgefur svæðið þá koma kettlingarnir. Þegar ljónið kemur til baka þá hverfa kettlingarnir.“

,,Persónulegar ástæður komu í veg fyrir að ég gæti mætt á leikinn en ég hef verið til staðar frá fyrsta degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni