fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Nafngreina manninn sem lést eftir að keyrt var á hann – Minntust hans á fallegan hátt í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Liverpool lést í Milan í gær eftir að keyrt var á hann, hann var mættur til Ítalíu til að sjá sína menn gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær.

Philip Joseph Dooley var 51 árs gamall þegar hann lést í gær en atvikið átti sér stað klukkan 01:00 að nóttu til.

Dooley var mikill stuðningsmaður Liverpool og hafði fylgt liðinu eftir út um allan heim.

Dooley ákvað að fara hlaupandi yfir hraðbraut þegar keyrt var á hann og lést hann samstundis.

Starfsmenn Liverpool og AC Milan minntust hann fyrir leik og var farið með blómvönd í sætið sem hann átti á leiknum sem fram fór í gærkvöldi.

Liverpool vann góðan sigur á AC Milan í gær í fyrstu umferð í deildarkeppni Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“