fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Independent í Bretlandi horfa forráðamenn Real Madrid í það að sækja þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni næsta sumar.

Real Madrid er að reyna að búa til stjörnuprýtt lið sem getur unnið alla titla um langt skeið.

Vill félagið fá Trent Alexander-Arnold bakvörð Liverpool frítt næsta sumar, samningur Trent við Liverpool rennur út næsta sumar.

Getty Images

Real Madrid getur því í byrjun janúar farið í það að semja við Trent, skrifi hann ekki undir nýjan samning á Anfield.

Independent vill einnig sækja Rodri frá Manchester City og horfir Real til þess að City verði dæmt fyrir brot sín sem nú eru hjá óháðum dómstóli. City er sakað um að hafa brotið 115 sinnum af sér þegar kemur að fjármögnun.

Forráðamenn Real Madrid telja svo að félagið þurfi miðvörð næsta sumar og er Cristian Romero miðvörður Tottenham efstur á blaði samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi