fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu tölfræðina – Magnað afrek Eddie Howe hjá Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. september 2024 21:00

Eddie Howe/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle vann góðan endurkomusigur á Wolves í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Mario Lemina kom Wolves yfir í fyrri hálfleik með ágætis marki.

Fabian Schar jafnaði leikinn áður en Harvey Barnes skoraði glæsilegt mark og tryggði sigurinn.

Newcastle fer af stað með látum á tímabilinu og eru komnir með tíu stig eftir fjóra leiki.

Geni Newcastle frá því að Eddie Howe tók við liðinu fyrir tæpum þremur árum er merkilega gott.

Liðið er í fjórða sæti yfir stigasöfnun í deildinni á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu