fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Fór frítt frá United til að koma sér í gang – Nú vilja Liverpool og fleiri stórlið fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes fyrrum miðjumaður Manchester United er eða verða einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum en hann getur komið frítt næsta sumar.

Gomes hefur verið í fjögur ár hjá Lille í Frakklandi og hefur bætt leik sinn ansi mikið.

Gomes er 24 ára gamall en hann neitaði að skrifa undir nýjan samning hjá United og ákvað að fara til Frakklands.

Samningur Gomes við Lille rennur út næsta sumar og ætlar ekki að framlengja við félagið. Hann spilaði sína fyrstu A-landsleiki fyrir England í vikunni.

Þetta hefur vakið áhuga stærri liða en samkvæmt enskum blöðum eru Liverpool, Newcastle og Tottenham öll áhugasöm. Þá er Borussia Dortmund einnig að skoða stöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“