fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Fimm stór nöfn á blaði Englands – Gæti Klopp tekið við?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið er að reyna að finna sér þjálfara eftir að Gareth Southgate sagði upp störfum eftir Evrópumótið í sumar.

Lee Carsley stýrir liðinu nú tímabundið en enska sambandið hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann fái starfið.

Fimm nöfn eru á blaði sambandsins samkvæmt enska blaðinu Mirror.

Graham Potter einn þeirra sem kemur til greina en hann hefur verið atvinnulaus um langt skeið eftir að hafa verið rekinn frá Chelsea. Eddie Howe stjóri Newcastle kemur einnig til greina.

Stór nöfn eru á blaði og draumur margra væri Jurgen Klopp en ekki er talið líklegt að hann sé klár.

Pep Guardiola er nefndur til sögunnar en hann verður samningslaus hjá Manchester City næsta sumar og þá er einnig rætt um Thomas Tuchel sem hætti með Bayern í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“