fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Allt á suðupunkti á æfingu Hollands – Varnarmaður Arsenal braut á Weghorst sem var brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var allt á suðupunkti á æfingu hollenska landsliðsins í dag þegar Jurrein Timber varnarmaður hollenska landsliðsins braut á Wout Weghorst.

Weghorst virtist meiða sig talsvert og var ekki sáttur með Timber.

Í rúma mínútu stóð hann og röflaði og las yfir varnarmanninum áður en Ronald Koeman skarts í leikinn.

Þjálfarinn talaði við Weghorst og bað hann að gleyma þessu en framherjinn hélt áfram að tuða.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum