fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Allt á suðupunkti á æfingu Hollands – Varnarmaður Arsenal braut á Weghorst sem var brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var allt á suðupunkti á æfingu hollenska landsliðsins í dag þegar Jurrein Timber varnarmaður hollenska landsliðsins braut á Wout Weghorst.

Weghorst virtist meiða sig talsvert og var ekki sáttur með Timber.

Í rúma mínútu stóð hann og röflaði og las yfir varnarmanninum áður en Ronald Koeman skarts í leikinn.

Þjálfarinn talaði við Weghorst og bað hann að gleyma þessu en framherjinn hélt áfram að tuða.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar