fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Ætla að eyða um 300 milljónum ef Pep fer

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 11:00

Guardiola og úrið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Mirror greinir frá því að Manchester City ætli að eyða allt að 300 milljónum punda í leikmenn ef Pep Guardiola yfirgefur félagið 2025.

Margir búast við því að Guardiola yfirgefi City eftir tímabilið en hann hefur náð ótrúlegum árangri undanfarin ár.

City er ekki í hættu á að brjóta fjárlög UEFA en liðið þénaði alls 140 milljónir punda í sumarglugganum.

City er því í góðri stöðu hjá UEFA og getur eytt ansi góðri upphæð næsta sumar sem verður mögulega undir nýjum stjóra.

Guardiola hefur sjálfur afrekað allt sem hann hefur viljað afreka hjá City og gæti reynt við nýja áskorun á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjónvarpskonan vinsæla mætti aftur á skjáinn í gegnsæjum fötum sem vekja mikla athygli

Sjónvarpskonan vinsæla mætti aftur á skjáinn í gegnsæjum fötum sem vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dortmund vill fá Bellingham strax í janúar

Dortmund vill fá Bellingham strax í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur hættir afskiptum af meistaraflokki Breiðabliks

Ólafur hættir afskiptum af meistaraflokki Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum

Fjöldi umdeildra atvika sem David Coote hafði áhrif á hjá Liverpool – Slæm meiðsli og virðist sleppa augljósum atvikum