fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Logi smá stressaður fyrir leikinn í kvöld: ,,Ég hringdi meira í pabba“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann góðan sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var á Laugardalsvelli.

Ísland vann 2-0 heimasigur en Orri Steinn Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson komust á blað fyrir okkar menn.

Logi Tómasson fékk kallið í kvöld og byrjaði leikinn í bakverði og hafði þetta að segja eftir sigurinn.

,,Ég frétti það tveimur eða þremur dögum fyrir leik. Maður var smá stressaður, ég hringdi meira í pabba, þetta var aðeins öðruvísi en að spila í norsku deildinni,“ sagði Logi.

,,Ég er sáttur með mest allt í leiknum. Ég hef ekki spilað fjögurra manna vörn í meira en ár núna svo það voru nokkrar færslur sem ég hefði getað gert betur í en ég er sáttur með flest.“

,,Ég var tilbúinn ef ég fengi kallið. Við vorum þéttir og liðið vann vel sem ein heild.“

Nánar er rætt við Loga hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“