fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Í þetta hefur Ten Hag eytt 600 milljónum punda – Segist þurfa meiri tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að það þurfi meiri tíma til að byggja upp betra lið og koma United í fremstu röð.

Á þremur sumrum hefur Ten Hag keypt leikmenn fyrir meira en 600 milljónir punda.

Forráðamenn United hafa því reynt að gera allt til þess að hjálpa Ten Hag að koma United aftur í fremstu röð.

Þeim hollenska hefur hins vegar mistekist og háværar gagnrýnisraddir heyrast nú eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Dýrustu kaup Ten Hag eru á vini hans Antony sem kom með honum frá Ajax á 85 milljónir punda en hefur lítið getað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann