fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Í þetta hefur Ten Hag eytt 600 milljónum punda – Segist þurfa meiri tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að það þurfi meiri tíma til að byggja upp betra lið og koma United í fremstu röð.

Á þremur sumrum hefur Ten Hag keypt leikmenn fyrir meira en 600 milljónir punda.

Forráðamenn United hafa því reynt að gera allt til þess að hjálpa Ten Hag að koma United aftur í fremstu röð.

Þeim hollenska hefur hins vegar mistekist og háværar gagnrýnisraddir heyrast nú eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Dýrustu kaup Ten Hag eru á vini hans Antony sem kom með honum frá Ajax á 85 milljónir punda en hefur lítið getað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl