fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Í þetta hefur Ten Hag eytt 600 milljónum punda – Segist þurfa meiri tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að það þurfi meiri tíma til að byggja upp betra lið og koma United í fremstu röð.

Á þremur sumrum hefur Ten Hag keypt leikmenn fyrir meira en 600 milljónir punda.

Forráðamenn United hafa því reynt að gera allt til þess að hjálpa Ten Hag að koma United aftur í fremstu röð.

Þeim hollenska hefur hins vegar mistekist og háværar gagnrýnisraddir heyrast nú eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Dýrustu kaup Ten Hag eru á vini hans Antony sem kom með honum frá Ajax á 85 milljónir punda en hefur lítið getað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami