fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Saka kallar eftir stöðugleika – Annar leikmaður átti að fá rautt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, kallar eftir stöðugleika frá dómurum deildarinnar eftir leik við Brighton í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Arsenal spilaði manni færri lengi í seinni hálfleik eftir rauða spjald Declan Rice.

Rice fékk annað gula spjald sitt fyrir að sparka aðeins í boltann er Joel Veltmann undirbjó aukaspyrnu og var dómurinn umdeildur.

Saka bendir á að Joao Pedro hjá Brighton hafi gert svipaðan hlut í fyrri hálfleik en slapp með skrekkinn.

,,Að mínu mati var þetta nokkuð harður dómur. Við viljum stöðugleika,“ sagði Saka í samtali við BBC.

,,Joao Pedro sparkaði boltanum burt í fyrri hálfleik og fékk ekkert fyrir það, Dec rétt svo snerti boltann og var rekinn útaf.“

,,Þetta er eins og það er; ég vil ekki kenna dómaranum um allt saman, við fengum tækifæri til að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi