fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Saka kallar eftir stöðugleika – Annar leikmaður átti að fá rautt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, kallar eftir stöðugleika frá dómurum deildarinnar eftir leik við Brighton í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Arsenal spilaði manni færri lengi í seinni hálfleik eftir rauða spjald Declan Rice.

Rice fékk annað gula spjald sitt fyrir að sparka aðeins í boltann er Joel Veltmann undirbjó aukaspyrnu og var dómurinn umdeildur.

Saka bendir á að Joao Pedro hjá Brighton hafi gert svipaðan hlut í fyrri hálfleik en slapp með skrekkinn.

,,Að mínu mati var þetta nokkuð harður dómur. Við viljum stöðugleika,“ sagði Saka í samtali við BBC.

,,Joao Pedro sparkaði boltanum burt í fyrri hálfleik og fékk ekkert fyrir það, Dec rétt svo snerti boltann og var rekinn útaf.“

,,Þetta er eins og það er; ég vil ekki kenna dómaranum um allt saman, við fengum tækifæri til að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth