fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Áhugaverð ástæða á bakvið nýja fagnið hjá Salah: Var að horfa á bardaga – ,,Ákvað að gera það sama“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur útskýrt nýtt fagn sem hann hefur ákveðið að notast við á þessari leiktíð.

Salah leikur þarf eftir bogamanni en hann viðurkennir að hann sé að herma eftir annarri íþróttastjörnu, Israel Adesanya.

Adesanya er UFC bardagamaður og einn sá besti í sínum þyngdarflokki og er Salah mikill aðdáandi hans.

,,Ég var að horfa á UFC bardaga á milli Alex Pereira og Israel Adesanya og þegar Adesanya vann seinni bardagann þá fagnaði hann svona,“ sagði Salah.

,,Það er ástæðan fyrir því að ég ákvað að fagna á sama hátt.“

Salah hefur komist tvisvar á blað á leiktíðinni eða bæði gegn Ipswich og svo Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth