fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

United náði ekki að skrá Ugarte í tæka tíð

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte mun ekki spila með Manchester United gegn Liverpool á sunnudaginn.

Um er að ræða stórleik helgarinnar en Ugarte skrifaði undir samning við United á dögunum frá PSG.

United tókst hins vegar ekki að skrá Ugarte í leikmannahópinn í tæka tíð og verður hann ekki með liðinu.

United hefði þurft að kynna kaup Ugarte fyrir hádegi á föstudag en hann var kynntur til leiks síðar um daginn.

Úrúgvæinn verður því að bíða með að spila sinn fyrsta leik sem er gegn Southampton þann 14. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar