fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur ekki miklar áhyggjur af vængmanninum öfluga Federico Chiesa.

Chiesa gekk í raðir Liverpool í sumar frá Juventus en hann kostaði aðeins 11 milljónir punda.

Chiesa meiddist alvarlega árið 2022 og missti af mörgum leikjum og hefur einnig glímt við mörg smávægileg meiðsli.

Það veldur stuðningsmönnum Liverpool áhyggjum en Slot hefur trú á að Chiesa geti verið til taks á Anfield.

,,Það er rétt að hann hafi lent í veseni með krossbandið en fyrir utan það voru engin alvarleg meiðsli,“ sagði Slot.

,,Ég treysti mínu starfsfólki, hann er ekki eini vængmaðurinn hjá okkar félagi, við erum með fleiri.“

,,Ef hann er ekki nothæfur á ákveðnum tímapunkti þá erum við með aðra leikmenn sem geta spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar