fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Victor Osimhen við félagslið sitt Napoli er í molum en frá þessu greinir Sky Sports.

Osimhen vildi komast burt frá Napoli á gluggadeginum og var búinn að ná samkomulagi við Al Ahli.

Um var að ræða fjögurra ára samning en Osimhen hefði þénað um 160 milljónir evra á þeim tíma.

Félagaskiptin gengu hins vegar ekki í gegn að lokum en liðið heimtaði 85 milljónir evra frekar en 80.

Al Ahli setti fótinn niður og var aðeins tilbúið að borga 80 milljónir sem kostaði Osimhen skiptin að lokum.

Al Ahli labbaði frá borði í kjölfarið og samdi þess í stað við Ivan Toney sem kom til félagsins frá Brentford.

Osimhen er bálreiður með þessa hegðun félagsins en hann gat einnig gengið í raðir Chelsea í glugganum.

Fabrizio Romano segir að Napoli ætli að refsa leikmanninum og verður hann ekki skráður í leikmannahóp liðsins á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum