fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 11:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem skilja hvað gerðist á lokadegi félagaskiptagluggans í gær varðandi sóknarmanninn Deivid Washington.

Washington er leikmaður Chelsea en hann átti að ganga í raðir Strasbourg í Frakklandi fyrir 21 miljón evra.

Todd Boehly er eigandi Chelsea en hann er einnig eigandi Strasbourg – þrátt fyrir það varð ekkert úr skiptunum.

Netverjar skilja hvorki upp né niður hvað átti sér stað en Washington hefur fengið lítið að spila með enska félaginu.

Boehly gæti hafa hætt við sjálfur á síðustu stundu en talið er að leikmaðurinn sjálfur hafi verið opinn fyrir skiptunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar