Það eru fáir sem skilja hvað gerðist á lokadegi félagaskiptagluggans í gær varðandi sóknarmanninn Deivid Washington.
Washington er leikmaður Chelsea en hann átti að ganga í raðir Strasbourg í Frakklandi fyrir 21 miljón evra.
Todd Boehly er eigandi Chelsea en hann er einnig eigandi Strasbourg – þrátt fyrir það varð ekkert úr skiptunum.
Netverjar skilja hvorki upp né niður hvað átti sér stað en Washington hefur fengið lítið að spila með enska félaginu.
Boehly gæti hafa hætt við sjálfur á síðustu stundu en talið er að leikmaðurinn sjálfur hafi verið opinn fyrir skiptunum.
„Are you interested in signing Deivid Washington for €21million?“
„Yes I am.“ https://t.co/yqJzxSgTHr pic.twitter.com/5E4TYYvYrb
— Colin Millar (@Millar_Colin) August 30, 2024
🚨 Deivid Washington’s £21m move to Strasbourg from Chelsea has collapsed.
(Source: @LEquipe)
Don’t ask me how a deal can collapse when you are both the buyer and seller. #DeadlineDay pic.twitter.com/hl7S6875gL
— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) August 30, 2024
„Are you interested in signing Deivid Washington for €21million?“
„No.“ https://t.co/HF6MRCP8UO pic.twitter.com/OcHrHaEiLn
— Murph (@TheMurphy___) August 30, 2024