

Arsenal 1 – 1 Brighton
1-0 Kai Havertz(’38)
1-1 Joao Pedro(’58)
Arsenal tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brighton á heimavelli.
Kai Havertz komst aftur á blað fyrir Arsenal í leiknum en heimamenn tóku forystuna á 38. mínútu.
Snemma í fyrri hálfleik fékk Declan Rice að líta sitt annað gula spjald og Arsenal með tíu menn á vellinum.
Stuttu eftir það jafnaði Joao Pedro metin fyrir Brighton sem hefur byrjað tímabilið.
Fleiri mörk voru ekki skoruð og eru bæði lið á toppnum með sjö stig eftir þrjá leiki.