fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 13:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1 – 1 Brighton
1-0 Kai Havertz(’38)
1-1 Joao Pedro(’58)

Arsenal tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brighton á heimavelli.

Kai Havertz komst aftur á blað fyrir Arsenal í leiknum en heimamenn tóku forystuna á 38. mínútu.

Snemma í fyrri hálfleik fékk Declan Rice að líta sitt annað gula spjald og Arsenal með tíu menn á vellinum.

Stuttu eftir það jafnaði Joao Pedro metin fyrir Brighton sem hefur byrjað tímabilið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og eru bæði lið á toppnum með sjö stig eftir þrjá leiki.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar