fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Áhrifavaldurinn með skýr skilaboð til goðsagnarinnar: Gæti endað á að berjast í hringnum – ,,Þarft að missa þónokkur kíló“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn KSI vonar innilega að knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney muni slást í boxhringnum einn daginn.

Rooney hefur aldrei farið leynt með það að hann sé mikill aðdáandi íþróttarinnar en KSI er sjálfur í hringnum nánast árlega.

Rooney er í dag þjálfari Plymouth í næst efstu deild Englands en er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður Manchester United.

KSI bendir þó á að Rooney þurfi að létta sig töluvert ef hann ætlar að reyna fyrir sér í íþróttinni.

,,Já ég vil sjá hann taka þátt en ég held að hann þurfi klárlega að missa þónokkur kíló áður en hann stígur í hringinn,“ sagði KSI.

,,Ef hann er að taka því alvarlega að vilja berjast þá tekur Misfits á móti honum með opnum örmum.“

Fyrrum Englandsmeistarinn Danny Simpson mun stíga í hringinn bráðlega og berjast við YouTube stjörnuna Danny Aarons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum