fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður segir Arsenal skoða það að kaupa Sterling í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 08:45

Raheem Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jacob Steinberg blaðamaður Guardian segir að Arsenal sé að skoða þann kost að fá Raheem Sterling í dag.

Sterling má fara frá Chelsea og fær ekki að æfa með liðinu.

Arsenal skoðar hvað það kostar að fá Sterling sem myndi styrkja sóknarleik Arsenal.

Trevoh Chalobah gæti farið en Crystal Palace, Wolves, RB Leipzig og Real Sociedad vilja öll fá hann.

Lítill áhugi er á Ben Chilwell eins og staðan er núna en það gæti breyst áður en glugginn lokar í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn