fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða Calvert-Lewin og Sancho gefur grænt ljós

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 11:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Times segir frá því að Chelsea hafi í dag verið að skoða það að kaupa Dominic Calvert-Lewin framherja Everton.

Það er þó talið ólíklegt þar sem Chelsea vill borga 12,5 milljón punda en Everton vill 25 milljónir punda.

Chelsea er til í að nota David Datro Fofana sem skiptimynt en Everton hefur engan sérstakan áhuga á honum.

The Times útilokar ekki að Chelsea hækki tilboð sitt en það veltur á því hvað Victor Osihmen gerir. Hann er með tilboð frá Chelsea og Sádí Arabíu.

Sky Sports segir svo að Jadon Sancho sé búinn að ná saman við Chelsea en beðið er eftir því að Chelsea nái saman við Manchester United.

Félagaskiptaglugginn lokar klukkan 22:00 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni