fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Arsenal með alvöru tilboð í nýjan markvörð – Espanyol vill meira

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar sér að kaupa Joan García frá Espanyol áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Arsenal hefur lagt fram 20 milljóna evra tilboð í markvörðinn en Espanyol vill meira.

Þannig fer félagið fram á 30 milljónir evra eða um 25 milljónir punda.

Arsenal er að selja Aaron Ramsdale til Southampton í dag á 25 milljónir punda og vantar því markvörð.

Garcia er frá Spáni líkt og David Raya sem er fyrsti kostur Arsenal í markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“