fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Newcastle klúbburinn á Íslandi stendur fyrir spennandi hópferð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 06:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle klúbburinn á Íslandi stendur fyrir spennandi hópferð á St James’ Park – Newcastle vs. Manchester United!

Newcastle klúbburinn efnir til glæsilegrar hópferðar á St James’ Park þar sem Newcastle mætir Manchester United þann 12 apríl 2025.

Ferðin fer fram frá föstudeginum 11. apríl til mánudagsins 14. apríl 2025. Innifalið í ferðinni er gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hótelinu Leonardo Hotel Newcastle, sem er nútímalegt og vel staðsett hótel í miðbæ Newcastle. Hótelið er í göngufæri við helstu áhugaverða staði borgarinnar, s.s. Center of Life, Newcastle Discovery Museum og Utilita Arena, auk fjölda frábærra veitingastaða. Miðar á leikinn með sætum (nánari upplýsinga á vefnum) akstur til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn og flug með Icelandair þar sem innifalinn er 23 kg innritaður farangur og 10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair. Hægt að greiða fyrir ferðina með Netgíró og lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Athugið að leikdagur verður endanlega staðfestur af enska knattspyrnusambandinu 7 vikum fyrir leikdag.

Bókanir eru hafnar og sætin eru takmörkuð – tryggðu þér ógleymanlega upplifun á St James’ Park með Newcastle klúbbnum! Fyrstir koma fyrstir fá.

Miðasala hafin:

Þess má geta að Newcastle klúbburinn hélt viðburð daginn fyrir fyrsta leik tímabilsins þar sem stuðningsfólk kom saman á Ölver, horfði á upprifjun frá völdum leikjum á síðasta tímabili, héldu skemmtilegt pöbb kviss, stjórn ræddi framgang mála undanfarna mánuði og umræða um komandi tímabil átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli