fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Var keyptur til Tyrklands en er í vandræðum – Þeir eru í banni og hann veit ekki hver staðan er

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend kantmaðurinn knái veit ekki hvort hann sé leikmaður Antalyaspor í Tyrklandi eða leikmaður Luton á Englandi.

Þannig er mál með vexti að Townsend samdi við Antalyaspor á dögunum en félagið var dæmt í félagaskiptabann.

„Ég fæ símtal frá Antalyaspor um að ég hafi 24 klukkustundir til að ákveða mig því þeir séu á leið í félagaskiptabann,“ segir Townsend.

„Ég hafði engan tíma til að hugsa um það, við náðum að semja um að ég tæki fyrsta leikinn með Luton og færi svo.“

„Við vorum nokkrum klukkutímum of seini. Ég skrifaði undir við Antalyaspor en þeir geta ekki skráð mig. Þeir geta ekki staðfest mig því þeir eru í banni.“

„Ég er bara að æfa með Antalyaspor, ég veit í raun ekki hver á mig. Ég veit ekki hvar samningurinn minn er, þannig er staðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum