fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Flókið samtal United og Chelsea er í gangi – Sterling ólst upp sem stuðningsmaður United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í viðræðum við Juventus en ítalska félagið vill fá Jadon Sancho en getur líklega ekki keypt hann núna.

Sancho er ekki í plönum Erik ten Hag hjá United en Juventus vill fá hann láni en þá vill United að þar sé klásúla þar sem Juventus verði að kaupa hann.

David Ornstein hjá Athletic segir að United og Chelsea séu í viðræðum vegna Sancho.

Til að Chelsea geti farið í slík viðskipti þyrfti United að taka leikmann á móti og er mest talað um Raheem Sterling.

Ornstein segir þó að mikið þurfi að gerast svo slík viðskipti gangi upp en Sterling sjálfur hefði áhuga á að fara til United. Sterling ólst upp sem stuðningsmaður United og hefði áhuga á að fara þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára